21.1.2008 | 20:57
Goði kemur til reynslu
Ákveðið var að Goði kæmi til reynslu til okkar og myndi vera hjá okkur í 1-2 nætur. Það gekk ágætlega og við ákváðum að framlengja og hafa hann í 5 nætur. Við hjónin skruppum svo til london í 5 daga og á meðan gátum við hugsað málið. Okkur fannst það ganga það vel að við ákváðum að slá til og halda hundinum. Sú ákvörðun féll í mjög góðan jarðveg því Gyða Sveina var búin að spyrja oft á dag hvort við ætluðum að eiga hann og hvort við ættum hann núna.
Þegar við komum heim frá london var mjög gaman að sjá viðbrögðin hjá Goða. Hann hljóp beint inn til okkar og var greinilega mjög glaður að vera komin "heim" aftur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.