Vandræði með áheit

Það hafa verið ýmiskonar vandræði  með vefsíðu reykjavíkurmaraþonsins og hafa einhverjir lent í vandræðum með að heita á hlaupara Pinch

Virðist sem að Inga Sveina komi ekki alltaf upp þegar nafnið hennar er notað sem leitarskilyrði.  Ég held að það virki samt alltaf ef það er bara farið í reitinn góðgerðarfélag og valið  þroskahjálp á suðurnesjum.  Ekki fylla neitt nafn á hlaupara inn bara smella á leita.  Þá kemur upp listi með öllum hlaupurum sem hlaupa til styrktar þroskahjálp á suðurnesjum og þar á meðal er Inga Sveinbjörg.

Áheitaferlið er semsagt í nokkrum þrepum:

Smella á "heita á hlaupara"

Velja þroskahjálp á suðurnesjum og smella á leita.

Velja Ingu Sveinbjörgu. 

Þegar búið er að smella á Ingu kemur upp gluggi þar sem sett er sú upphæð sem á að heita á hana.  

Næst þarf að setja inn kreditkortaupplýsingar og ég held það þurfi að staðfesta að lokum.

Skemmst frá því að segja að áheitin hrúgast inn og komin alveg gífurleg pressa á hlauparann að ná allaveganna að drattast yfir endamarkið. Whistling

Og fyrir þá sem ætla að heita á kellinguna þá er hægt að gera það hérna.  

Kv.

Kej.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tókst loks í þrítugustuogníundu tilraun að heita á þig!! Good luck darling! Knús, HGG

Hulda G. G. (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir
Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir

Þetta blogg er dagbók 4 manna fjölskyldu í Reykjanesbæ.

Upphaflega var hugmyndin með þessu bloggi að leyfa áhugasömum að fylgjast með framvindu þjálfunar á border collie hundi sem við fengum um árámótin 2008. Markmið þjálfunar var m.a. að kenna hundinum honum Goða að passa upp á hann Berg sem er einhverfur 13 ára drengur. Við vildum líka geta horft til baka og skoðað þetta aðeins í baksýnisspeglinum. 

Bloggið hefur síðan þróast aðeins  og hinar og þessar hugleiðingar hafa dottið hingað inn og ekkert endilega tengdar honum Goða sem bloggið er þó nefnt í höfuðið á. 

Allir þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með okkur og jafnvel koma með innlegg eru velkomnir. Fjölskyldumeðlimir eru:

Kristinn Edgar Jóhannsson

Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir

Bergur Edgar Kristinsson

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Goði Freyr Gyðuson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 21205

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Myndaalbúm

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Teppi
  • Hetta
  • ...imag0101
  • ...090228_2_31
  • ...skur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband